YSTIKLETTUR

„Út'í Ystakletti út' í Ystakletti álfkonan býr,“ „eitt sinn kom hún til mín, eitt sinn kom hún til mín“ „kurteis og hýr.“ „Með söng hún seiddi og ljúft mig leiddi,“ „hún leiða vildi mig í bergið inn.“ „Enginn veit og enginn veit, hvað bergið bláa geymir,“ „blómin loka krónunum og hamravættinn dreymir.“ „Aldan, aldan, aldan bláa kalda,“ „út við bergið kveður ljóðin sín.“ (Gamall húsgangur úr Vestmannaeyjum)

7.5.07

Eyjafjallajökul 2. júní 2007

Áætluð er ferð á Eyjafjallajökul 2.júni nk. Gengið verður upp hjá Strýtu, suður fyrir Skerin og þaðan á Goðastein, eftir gígbarminum á Hámund og niður til Seljavalla.
Ef einhver sér þetta og hefur áhuga, endilega hafið samband, dadi@vinbud.is

6.5.07

Hekla 6.maí 2007


Hrafntinnusker, Reykjafjöll, Háskerðingur og Laufafell











Kerlingafjöll











Göngufélagar við toppinn

2.5.07

Enn er hlaupið