YSTIKLETTUR

„Út'í Ystakletti út' í Ystakletti álfkonan býr,“ „eitt sinn kom hún til mín, eitt sinn kom hún til mín“ „kurteis og hýr.“ „Með söng hún seiddi og ljúft mig leiddi,“ „hún leiða vildi mig í bergið inn.“ „Enginn veit og enginn veit, hvað bergið bláa geymir,“ „blómin loka krónunum og hamravættinn dreymir.“ „Aldan, aldan, aldan bláa kalda,“ „út við bergið kveður ljóðin sín.“ (Gamall húsgangur úr Vestmannaeyjum)

26.3.07

Drög að ferðaáætlun vor-sumar

Hekla
Eyjafjalljökull, Skerjaleið-Seljavallalaug
Hvannadalshnjúkur,
Hrútfjallstindar
Snæfellsjökull
Þverfellshorn
Hátindur Esju
Hengill-Ingólfsfjall, byrjun júlí
Torfajökulssvæðið, Skalli, Skerið, Háskerðingur, 21-23 júlí.

Síðan bætist eitthvað óvænt við

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home