YSTIKLETTUR

„Út'í Ystakletti út' í Ystakletti álfkonan býr,“ „eitt sinn kom hún til mín, eitt sinn kom hún til mín“ „kurteis og hýr.“ „Með söng hún seiddi og ljúft mig leiddi,“ „hún leiða vildi mig í bergið inn.“ „Enginn veit og enginn veit, hvað bergið bláa geymir,“ „blómin loka krónunum og hamravættinn dreymir.“ „Aldan, aldan, aldan bláa kalda,“ „út við bergið kveður ljóðin sín.“ (Gamall húsgangur úr Vestmannaeyjum)

15.7.06

Mont Blanc 1.júlí 2006.

Þetta eru myndir úr ferð sem farin var til Chamonix 24. júní sl. og takmarkið var Mont Blanc, náðum við öll þeim áfanga 1. júlí.



Þessi mynd sýnir fjórar seinustu dagleiðirnar.
Öll leiðin skráð niður með Garmin GPS 60c

Cosmiques-skálinn

Mount Blanc baðað geislum morgunsólarinnar


Í fjarska,
Matterhorn,4478 m.
Mont Rose 4634 m.

Ferðafélagar

Mount Maudit 4465 m.

Couter-skálar

Komin niður,?, Gregory,Palo,Ásgeir,Bryndís,Stefanía,Daði,Aðalsteinn og Halldór

1 Comments:

At 11:28 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

hey frabaert hja ther gamli refur. Bryndis

 

Skrifa ummæli

<< Home